Stúdentar taka til
sjálfbær framtíð hefst hér

Stúdentar taka til
sjálfbær framtíð hefst hér

Stúdentar leiða fyrirtæki inn í nýja tíma með sjálfbærari hugsun og lausnum.

Hvað er Stúdentar taka til?

Hvað er
Stúdentar taka til?

Verkefnið hófst í febrúar 2025 og er leitt af SHÍ.

Tilgangurinn er að skora á íslensk fyrirtæki að hefja sína sjálfbærnivegferð.

Sérstök áhersla er lögð á fyrirtæki sem eiga viðskipti við HÍ og íslenska stúdenta og munu þau fá áskorun á árinu 2025

Öll fyrirtæki geta tekið þátt þó svo að þau hafi ekki fengið áskorun og komist á fyrirtækjalista stúdenta sem nefnist „Fyrirtæki framtíðarinnar“

Verkefnið hófst í febrúar 2025 og er leitt af SHÍ.

Tilgangurinn er að skora á íslensk fyrirtæki að hefja sína sjálfbærnivegferð.

Sérstök áhersla er lögð á fyrirtæki sem eiga viðskipti við HÍ og íslenska stúdenta og munu þau fá áskorun á árinu 2025

Öll fyrirtæki geta tekið þátt þó svo að þau hafi ekki fengið áskorun og komist á fyrirtækjalista stúdenta sem nefnist „Fyrirtæki framtíðarinnar“

Hvernig tek ég þátt?

Hvernig tek ég þátt?

Við bjóðum þér frítt!

Ókeypis aðgang að sjálfbærni-
hugbúnaðinum Laufinu í einn mánuð

Þjónustuver sem svarar öllum þínum spurningum

Öll geta tekið þátt!

Ef þitt fyrirtæki fékk ekki áskorun þá getur þú smellt á hnappinn hér að neðan og boðið þínu fyrirtæki í sjálfbærniferðalag í boði okkar

Skráðu þitt fyrirtæki

Þú vilt komast á lista stúdenta!

Þú vilt komast
á lista stúdenta!

Þau fyrirtæki sem standast lágmarkskröfur okkar um sjálfbærni komast á lista stúdenta yfir „Fyrirtæki framtíðarinnar.“

Til að tryggja þínu fyrirtæki sæti á þessum eftirsótta lista þarftu að byrja á nokkrum einföldum aðgerðum og gefa þér tíma til að kynna þér þennan mikilvæga málaflokk sem er stúdentum afar mikilvægur. Þetta er mun auðveldara en þú heldur!

Um leið og þú nærð 30% árangri í Laufinu ertu kominn á listann okkar! Þú sérð mynd af Laufinu hér að neðan.

Í janúar 2026 fer svo fram verðlaunaafhending þar sem fyrirtæki framtíðarinnar eru sérstaklega heiðruð

Öll fyrirtæki sem ná lágmarkinu fyrir 25.janúar 2026 fá sérstök hvatningarverðlaun frá Stúdentum

Niðurstöðurnar verða kynntar á:

Niðurstöðurnar
verða kynntar á:

Sérstöku mælaborði á Háskólatorgi

Sérstöku mælaborði á Háskólatorgi

Heimasíðu verkefnisins

Heimasíðu verkefnisins

Heiðursráðstefnu Fyrirtækja framtíðarinnar í október 2025

Heiðursráðstefnu Fyrirtækja framtíðarinnar í október 2025